Flugsaga Íslands - Seinni hluti - Flugslysið í Colombo á Sri Lanka.

Share:

Listens: 0

Já OK

Comedy


Af eilífðarljósi bjarma ber, / sem brautina þungu greiðir. / Vort líf, sem svo stutt og stopult er, / það stefnir á æðri leiðir. / Og upphimin fegri en auga sér / mót öllum oss faðminn breiðir. Þann 15. nóvember 1978 brotlenti Flugleiðavélin Leifur Eiríksson í Colombo á Sri Lanka. Þetta er eitt mannskæðasta flugslys Íslandssögunnar. Í þessum þætti þræða Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto söguna um þau fimm sem lifðu af og hver orsök slysins voru. Þessi þáttur er seinni hluti af tveimur þáttum um Flugsögu Íslands. Tónlist og hljóðmynd eftir Fjölni Gíslason.