Fyrir Fáfróða Podcast
Share:

Listens: 4

About

Ert þú ekki fróður?? Ekki við heldur! Fyrir fáfróða er skemmtilegt og fyndið podcast þar sem vinkonurnar Lea og Sessy ræða málin á ófróðan hátt. Intro lag: Ilmur María Arnarsdóttir - @ilmurmaria Artwork: Vigdís Birna Grétarsdóttir - @vigdisgretars

#3 - $kóliii

Jæja þá er sumarið búið og skólinn byrjaður á ný :*( Í þessum fræðilega þætti tala Lea og Sessy um skólagöngu sína í Menntaskólanum í Reykjavík, hvað ...
Show notes

#1/2 - BONUS ÞÁTTUR

Bonus þáttur, þetta er raunverulegi fyrsti þátturinn okkar, en okkur fannst hann ekki vera nógu góður sem fyrsti þátturinn okkar. Í þessum þætti sjáum...
Show notes

#1 - íslenskur kúltúr

Verslunarmannahelgin er á næstunni og ef þú ert á leiðinni í roadtrip er þetta fullkominn þáttur fyrir þig. Í þessum þætti ræðum við um íslenska menni...
Show notes