Hvað Klikkaði?
Share:

Listens: 9

About

Discussions about art and life and whatever comes up with Icelandic artists. Umræður um listina og lífið og allt mögulegt annað sem kemur upp.

9. þáttur - Amanda Palmer

Við kíktum út að borða og gleymdum okkur. Komum síðan hingað þar sem Amanda grandskoðaði plötusafnið mitt og svo áttum við gott spjall um afhverju Ama...
Show notes

4. þáttur - Björn Stefánsson

Bjössi mætti til mín og við ræddum um uppvaxtarárin í Breiðholti, hljómsveitina Mínus og þá ákvörðun að snúa sér að leiklistinni.
Show notes

2. þáttur - Erla Stefánsdóttir

Erla Stefánsdóttir mætti og við ræddum um Diskó Friskó, hennar tónlistarferil og svo lugum við að fólki sem hlustar að klukkan væri eldsnemma um morgu...
Show notes

1. þáttur - Einar Valur Scheving

Gestur þáttarins er Einar Valur Scheving. Við ræðum upphaf ferils hans og þá staðreynd að hann spilaði gigg með Röggu Gísla aðeins 11 ára gamall.
Show notes