Leiðin til bata
Share:

Listens: 236

About

Hlaðvarpsþáttur sem unninn er í samstarfi við Podcaststöðina. Í þættinum segja einstaklingar sem háð hafa baráttu við alkahólisma sögu sína af sigrum, ósigrum, sorginni og gleðinni á leið sinni í átt að batanum.

Leiðin til bata #31

Þegar maður vaknar við það að hafa stungið mann með hníf og sært hann lífshættulega verður maður fyrst hræddur.
Show notes

Leiðin til bata #30

Tveim tímum eftir fyrsta bjórinnn eftir 3 ára edrúmennsku var ég kominn á klósettið á Naza með alla vasa fulla af fíkniefnum. Ég ætlaði samt bara fá m...
Show notes

Leiðin til bata #29

Símtal við 8 ára dóttur þegar hann var inni á Vogi snarbreytti öllum vangaveltum hans um meðferðina. 36 ára karlmaður segir okkur sögu sína gegnum 3 m...
Show notes

Leiðin til bata #28

Læknirinn sem tók á móti honum á gjörgæslu eftir sjálfsvígstilraun varð svo sponsorinn hans.
Show notes

Leiðin til bata #26

Ung kona segir okkur sögu sína sem er lituð af kynferðisáreiti sem elti hana úr neyslu inn í AA samtökin og hvernig það hefur verið að glíma edrú við ...
Show notes

Leiðin til bata #25

Eina leiðin sem hann sá var að svipta sig lífi og eftir að hafa gert alvarlega tilraun til þess fór hann að leitast eftir þeirri aðstoð sem hann þurft...
Show notes

Leiðin til bata #24

Hann er búinn að vera fjölmörg ár edrú og hefur uppgvötvað að það er ekki nóg að hætta að drekka. Hann var ekki í góðum bata þegar hann mætti í vikudv...
Show notes

Leiðin til bata #23

Eftir 11 ár í neyslu þar sem nánast allt var prófað og 13 innlagnir á hinar ýmsu stofnanir er þessi 42 ára kona komin með 18 ár edrú. Hún fer í gegnum...
Show notes