Segðu mér sögu
Share:

Listens: 7

About

Skemmtilegir og vandaðir viðtalsþættir sem sannir bókaunnendur ættu ekki að láta fram hjá sér fara. Hallgrímur Thorsteinsson kynnir hlustendur fyrir höfundum vinsælustu bóka Storytel, lesurunum á bak við tjöldin og hvað það er sem fer í gerð hverrar hljóðbókar.

Segðu mér sögu

Hinn landsþekkti leikari Guðmundur Ólafsson er jafnframt vinsæll rithöfundur og sá eini sem tvisvar hefur hlotið Íslensku barnabókaverðlaunin. Í fyrra...
Show notes

Segðu mér sögu

Berglind Björk Jónasdóttir veit fátt jafn nærandi og að sökkva sér ofan í góða bók. „Það er ekkert sem færir mann nær núvitundinni en að týna sér í u...
Show notes

Segðu mér sögu

Arnar Jónsson steig fyrst á leiksvið hjá Leikfélagi Akureyrar 10 ára gamall. Faðir hans var formaður leikfélagsins og mamma hans, sem var frábær eftir...
Show notes

Segðu mér sögu

Miðaldasagnaheimur Söndru B. Clausen í seríunni Hjartablóð, ljósblár með sögulegu ívafi, er á ýmsa lund nýstárlegur. En sögur hennar af Magdalenu Ingv...
Show notes

Segðu mér sögu

Ein gagnlegasta hljóðbókin á Storytel fyrir þá þá sem unna landinu og Íslandssögunni hlýtur að vera bók fræðaþularins Jóns R. Hjálmarssonar: Landnámss...
Show notes

Segðu mér sögu

Storytel fagnar því að hafa fengið Steinunn Ólínu Þorsteinsdóttur í raðir flytjenda. Það er ekki bara að þessi magnaða leikkona hafi veitt okkur næma ...
Show notes

Segðu mér sögu

Davíð Logi Sigurðsson er fjórði gestur Halla Thorst í Segðu mér sögu. Davíð Logi hefur starfað sem blaðamaður og í utanríkisráðuneytinu, en í bókum sí...
Show notes

Segðu mér sögu

Bækur Sólveigar Pálsdóttur um Guðgeir lögreglumann hafa slegið í gegn á undanförnum árum, en sú nýjasta, Refurinn, kom út árið 2018 við frábærar undir...
Show notes

Segðu mér sögu

Jóhann Sigurðarson er einn af ástsælustu leikurum þjóðarinnar. Frammistaða hans hefur hrifið jafnt gesti Þjóðleikhússins sem og börn heima í stofu sem...
Show notes

Segðu mér sögu

Yrsa Sigurðardóttir er fyrsti gesturinn í Segðu mér sögu með Halla Thorst. Viðtalið var tekið í Iðnó í haust á glæpasagnahátiðinni Iceland Noir, þar s...
Show notes