Von Ráðgjöf - Það er til betri leið
Share:

Listens: 40

About

Það er til betri leið er podcast þar sem við hjónin miðlum reynslu okkar af lífinu í blíðu og stríðu. Við nálgumst efnið sem sendiboðar sem boða von ,frekar en einhverskonar rannsóknarfræðimenn sem hafa grandskoðað öll akademísku ritinn. Við störfum bæði i Lausninni fjölskyldu- og áfallamiðstöð, Baldur er menntaður Markþjálfi og Barbara Fjölskyldufræðingur. Við vonum að þið hafið gott og gaman af því að hlusta.

Sjálfsvirði vs Sjálfsálit

Við tölum aðeins um hvað það þýðir að hafa virði, erum við öll jöfn?Hvað hefur áhrif á það hjá mér?Hvernig hafa áföll áhrif á mig og hvað er til ráða ...
Show notes

Fjórir reiðmenn hamfaranna

Þessi reiðmenn eru ferlegir!Reiðhestur no 1Gagnrýni, Reiðhestur no 2Vörn Reiðhestur no 3FyrirlitningReiðhestur no 4: Steinveggur
Show notes

Endurtökum litlu hlutina - Gottmann

“Áður en leiðir skilja og 6 sek kossinn”Áður en leiðir skilja á morgnanna, verjið 2 mín í að spjalla við maka ykkar til að uppgötva allavega einn áhug...
Show notes

Gottman við lærum að hlusta

Makinn hlustar ekkert á mig. Við heyrum þessa setningu svo oft og er hun grunnurinn að tengslaleysi. Í þessum þætti skoðum við hvernig ég get orðið gó...
Show notes