Morðcastið
Share:

Listens: 39

About

Morðcastið er podcast þar sem fjallað er um íslensk og erlend sakamál á léttum nótum. Þátturinn kemur út á hverjum fimmtudegi. Til að hafa samband: mordcastid@gmail.com instagram.com/mordcastid twitter.com/mordcastid

110. Orð dagsins er: Útgöngubann

Jú góðan daginn fimmtudaginn. Viðeigandi í þessari þrítugustu bylgju af Covid taki Bylgja fyrir mál sem er mjög tengt covid og samkomutakmörkunum? Það...
Show notes

109. Orð dagsins er: Boy

Þrjúþúsundasti fimmtudagur ársins, merkilegt. Unnur segir frá áhugaverðu máli sem gerist í Bandaríkjunum, það er heimspeki, ástarþríhyrningur og í rau...
Show notes

108. Orð dagsins er: Bókasafn

Það er fimmtudagur og við erum stödd á bókasafni. Fleira er svosem ekki um það að segja. Í boði 1104bymar.is, Ristorante og Geosilica.
Show notes

106. Orð dagsins er: Skrímsli

Annar dagur, fleiri skrímsli. Jú kæru hlustendur, það er fimmtudagur og það eru hrottaleg mál. Í þætti dagsins fer Bylgja yfir mál þar sem faðir dreng...
Show notes

105. Orð dagsins er: Uppstoppun

Góðan daginn fimmtudaginn! Það er sama blaðrið í dag eins og aðra fimmtudaga nema í þessum þætti blöðrum við okkur bara í gegnum eitt mál, ekki tvö. E...
Show notes

104. Orð dagsins er: Silfurskeið

Hæ hó og jibbí jei! Gleðilegan þjóðhátíðardag og alls ekki síður, gleðilegan morðdag. Í þætti dagsins segir Bylgja frá ömurlegu máli sem gerist í Band...
Show notes

103. Orð dagsins er: Túnfiskur

Júhú! Það er einn helvítis fimmtudagurinn enn og við stöndum að sjálfsögðu vaktina. Í þætti dagsins segir Bylgja frá máli Brian Shaffer sem, jah, æj þ...
Show notes

102. Orð dagsins er: Pontiac

Júní er það. Afmælismánuður Unnar Örnu, sem þýðir vissulega að konan verður óvinnufær þar til júlí rennur upp. Í þætti dagsins fær Unnur alla munnræpu...
Show notes

101. Orð dagsins er: Bröns

Alveg er þetta að verða ótrúlegt með hvernig það er alltaf fimmtudagur. Allavega. Í þætti dagsins þá segir Unnur frá mjög klókum unglingi sem tekur væ...
Show notes