Sykursyki - tegund 1
Share:

Listens: 14

About

Ýmis ráð og upplýsingar um sykursýki sett fram í myndskeiðum sem fjalla efnislega um helstu atriði sem hafa ber í huga.

Sumarbúðir í Svíþjóð

Síðasta sumar fór hópur ungs fólks með sykursýki tegund 1 í sumarbúðir í Svíþjóð á vegum styrktarfélagsins Dropinn, ásamt starfsfólki Ba...
Show notes

Göngudeild Barnaspítala Hringsins

Göngudeild Barnaspítala Hringsins fylgist með börnum og unglingum sem greinst hafa með sykursýki tegund 1. Þar eru framkvæmdar ýmsar mælingar og ...
Show notes

Hreyfing - og sykursýki tegund 1

Þegar veikindi gera vart við sig er mikilvægt að vera vakandi við blóðsykursveiflum. Minni hreyfing og minni næring, þá þarf að mæla hvernig blóðsy...
Show notes

Ælupest - blóðsykur og ketónar

Þegar fólk með sykursýki lítur út fyrir að vera óglatt, þá þarf að mæla blóðsykur og ketónaeitrun í þvagi. Ef blóðsykur er mjög hár þá er...
Show notes

Almennt um sykursýki

Fyrstu einkenni sykursýki eru: Sykursýki 1 er einn algengasti langvinni sjúkdómurinn hjá unglingum og börnum. Sjúkdómurinn lýsir sér þannig ...
Show notes

Neyðarsprautan - Í neyð

Farið eftir réttum leiðbeiningum og skoðið vandlega leiðbeiningarnar í myndskeiðinu hér að ofan. Glúkógen þarf að fara allt uppleyst áður en það...
Show notes