Váfuglinn
Share:

Listens: 20

About

Váfuglinn flýgur hátt, sér langt og rífur málefni líðandi stundar á hol. Fortíð, nútíð og framtíð eru veiðilendur Váfuglsins og þær eru gjöfular. Komdu í ævintýraferð um íslenskan samtíma og ferðastu með um sögulegar slóðir. Síðan eru líka einhver jokes þarna.

Íslensk æði

Neyslubrjálæði Íslendinga finnur sér reglulega farveg í skrítnum æðum sem ganga yfir land og þjóð. Váfuglinn skoðar hér eftirminnileg æði í íslensku s...
Show notes

2020 Jólaspecial

Eins og hefðin býður þá er hátíðarstund í þessum jólaspecial Váfuglsins. Enn á ný renna jól í garð og Váfuglinn tekur stöðuna. Við veltum fyrir okkur ...
Show notes

Íslenskir draumórar

Í þessum þætti lítur Váfuglinn nánar á draumóra sem blundað hafa meðal íslensku þjóðarinnar, og birtingarmynd þeirra í íslenskri poppmenningu. Um hvað...
Show notes

Bílabingóið

Váfuglinn tekur í þetta sinn til skoðunar hina einu sönnu ást Íslendinga - bíla. Hrifning Íslendinga á bílum virðist hafa orðið strax við fyrstu kynni...
Show notes

Íslenzk tízka

Að þessu sinni fjallar Váfuglinn um tískustraumana sem leikið hafa um Ísland undanfarna áratugi og hvernig þeir hafa mótað atferli okkar og stéttarvit...
Show notes

Djammið vol.2

Váfuglinn lætur ekki sjúklegt ástand þjóðfélagsins stöðva sig og setur fram fallega hugvekju um skemmtanalíf Reykvíkinga í gegnum tíðina. Þátturinn er...
Show notes

Cinema Paradiso

Váfuglinn tekur út stöðu kvikmyndahúsa á Íslandi í þessum nýjasta þætti. Er bíó ennþá á dagskrá árið 2020? Þarf að endurhugsa það hvernig bíóupplifuni...
Show notes

Sólarlönd

Á Spáni er gott að djamma og djúsa söng þjóðskáld okkar Íslendinga, sem nú er því miður látinn. Þannig kjarnaði hann stemminguna sem ríkti, og ríkir e...
Show notes

Þorrablót

Að þessu sinni rýnir Váfuglinn í þjóðlegustu hátíð Íslendinga, Þorrann. Í þættinum veltum við fyrir okkur uppruna þorrablóta og hvað er rétt, satt og ...
Show notes

Djamm í kvöld

Það er djamm. Váfuglinn flýgur á djammið í Reykjavík og tekur út stemminguna á skemmtanalífi Íslendinga fyrr og nú. Hvernig leið sveitamanninum Emil þ...
Show notes