Matjurtaræktun - Jón Þórir Guðmundsson

Share:

Listens: 0

Heilsumál

Miscellaneous


Viðmælandi þáttarins er Jón Þórir Guðmundsson garðyrkjufræðingur, hann býr yfir mikill reynslu af ræktun matjurta og er einnig einn helsti sérfræðingur landsins um eplatré sem hann hefur ræktað með mjög góðu árangri. Í þættinum tölum við um matjurtir svo sem kál og grænmeti, gulrætur og lauka. Við ræðum einnig Jarðvegskröfur, áburðargjöf, meindýr í ræktun og ræktun ávaxtatrjáa og garðyrkju almennt.Styrktaraðili þáttarins er Blómaval. Blómaval er stórmarkaður með allt fyrir blóma- og garðáhugafólk. Hjá Blómaval eiga áhugamenn um ræktun að fá allt sem hugurinn girnist, svo sem garðaáhöld, verkfæri, fræ, lauka og plöntur. Hjá Blómaval starfa garðyrkjufræðingar sem veita faglega þjónustu og hægt að leita til þeirra með ráð. Við þökkum Blómaval fyrir stuðninginn.blomaval.is